Gjafakort

Rafrćn gjafakort Nettó eru tilvalin gjöf viđ öll tćkifćri. Kortin virka líkt og debetkort nema ađ ţví leyti ađ ţau eru handhafakort og eru ţví mjög ţćgileg í notkun. Hćgt er ađ kaupa kort fyrir hvađa upphćđ sem er, en ţó ađ lágmarki 2.500 krónur.

Gjafakortiđ gildir til greiđslu á vörum og ţjónustu hjá fyrirtćkinu. Innistćđu er ekki hćgt ađ leysa út međ reiđufé.

Kortin gilda í tvö ár frá útgáfudegi. Upplýsingar um kortastöđu og gildistíma má finna hér á vefnum og á ţjónustuborđum verslana.

Gjafakortin eru seld í verslunum Nettó sem og á skrifstofu. Kortiđ sjálft er eign Nettó.

Nánari upplýsingar má fá í síma 421-5400.

Leiđbeiningar til ađ fylla á kortiđ í heimabanka:
Arion Banki     Landsbanki    Íslandsbanki

Skođa fćrsluyfirlit

Skođa stöđu gjafakorts

  • Póstlisti

    Skráđu ţig á póstlistann og fáđu frábćr
    tilbođ send til ţín vikulega!